Um Okkur

Martyna Ylfa Suszko

hefur búið á Íslandi síðan 2005 og er af pólskum uppruna. Hún hefur unnið sem túlkur í meira en 10 ár og er reynslumikil í dómtúlkun, lögmanna viðtölum, læknaviðtölum, námskeiðum og mörgu öðru. Hún hefur klárað BA nám í Ensku og Japönsku við Háskóla Íslands og er nú í MA námi í Þjóðfræði.

Aleksandra Karwowska

hefur búið á Íslandi síðan 2010 og er einnig af Pólskum uppruna. Hún hefur starfað sem mannauðsstjóri í 6 ár . Hún útskrifaðist með BA gráðu í Íslensku frá Háskóla Íslands. Aleksandra hefur verið túlkur og þýðandi í 10 ár og er reynslumikil í dómtúlkun, lögmanns viðtölum, læknaviðtölum, námskeiðum, bótamálum og mörgu öðru.