Okkar verkefni er að veita trausta og áreiðnalega þjónustu í hvert einasta skipti.

Sérhæfð túlka og þýðinga þjónusta á pólsku, íslensku og ensku. Við erum túlkunarfyrirtæki stofnað af Martynu Ylfu Suszko og Aleksöndru Karwowska, og höfum unnið í okkar fagi í mörg ár.

Við erum að túlka og þýða pólsku, íslensku og ensku.

Hægt er að fá túlka þjónustu með stuttum fyrirvara allan sólarhringinn alla daga ársins.